Efst á Arnarvatnsheiðum
oft hef ég fáki beitt,
Þar er allt þakið í vötnum
þar er Réttarvatn eitt
Og undir norðurásnum
er ofurlítil tó,
og lækur líður þar niður
um lágan hvannamó
Á engum stað ég uni
eins vel og þessum hér
Ískaldur Eiríksjökull
veit allt sem talað er.
Þursaborg og geilin. Þurs á
veldisstóli horfir suður yfir Langjökul.
Eiríksjökull í baksýn
|
|